Fundargerð 154. þingi, 24. fundi, boðaður 2023-11-07 13:30, stóð 13:30:02 til 17:51:26 gert 8 10:34
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

24. FUNDUR

þriðjudaginn 7. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Ferðakostnaður. Fsp. BLG, 269. mál. --- Þskj. 272.

Ferðakostnaður. Fsp. BLG, 352. mál. --- Þskj. 363.

Samskipti við heilbrigðisstarfsfólk. Fsp. IIS, 363. mál. --- Þskj. 374.

Brjóstapúðar. Fsp. AIJ, 386. mál. --- Þskj. 398.

[13:30]

Horfa

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Læsi.

Beiðni um skýrslu VilÁ o.fl., 409. mál. --- Þskj. 429.

[14:08]

Horfa


Greining á smávirkjunum.

Beiðni um skýrslu IÓI o.fl., 420. mál. --- Þskj. 441.

[14:08]

Horfa


Sérstök umræða.

Sameining framhaldsskóla.

[14:09]

Horfa

Málshefjandi var Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir.


Vopnalög, 1. umr.

Stjfrv., 349. mál (skotvopn, skráning, varsla, eftirlit o.fl.). --- Þskj. 360.

[14:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Ákvörðun nr. 190/2022 um breytingar á XI. viðauka við EES-samninginn o.fl., fyrri umr.

Stjtill., 383. mál (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið o.fl.). --- Þskj. 395.

[15:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Leyfi til veiða á álft, grágæs, heiðagæs og helsingja utan hefðbundins veiðitímabils, fyrri umr.

Þáltill. ÞórP o.fl., 49. mál. --- Þskj. 49.

[15:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Þjóðarátak í landgræðslu og skógrækt, fyrri umr.

Þáltill. ÞórP o.fl., 61. mál. --- Þskj. 61.

[15:55]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 68. mál (tilhögun strandveiða). --- Þskj. 68.

[16:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir, 1. umr.

Frv. NTF o.fl., 71. mál. --- Þskj. 71.

[16:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Nýsköpunar-, rannsókna og þróunarsjóður ferðaþjónustunnar, fyrri umr.

Þáltill. LínS o.fl., 62. mál. --- Þskj. 62.

[16:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Fjarnám á háskólastigi, fyrri umr.

Þáltill. LínS o.fl., 72. mál. --- Þskj. 72.

[17:25]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.

[17:48]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrártillögu.

[17:48]

Horfa

Forseti tilkynnti dagskrártillögu frá Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur.

Fundi slitið kl. 17:51.

---------------